fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Gunnar og Snorri vildu stöðva mynd Scorsese

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 22. apríl 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fáar kvikmyndir hafa valdið jafn miklum úlfaþyt og Síðasta freisting Krists eftir Martin Scorsese frá árinu 1988. Myndin, sem fjallar meðal annars um baráttu Jesú við freistingar holdsins, var bönnuð í mörgum löndum, þar á meðal Mexíkó, Grikklandi og Filippseyjum. Á Íslandi reyndu trúarleiðtogar á borð við Gunnar Þorsteinsson í Krossinum, Snorra Óskarsson í Betel og Jakob Rolland, prest Landakotskirkju, að stöðva sýningu myndarinnar í kvikmyndahúsum og sendu ríkissaksóknara bréf þess efnis. „Hér er um að ræða kvikmynd, sem á allan hátt særir trú okkar og allt sem okkur er heilagt. Öllu trúaruppeldi stafar hætta af þeirri afbökun, rangfærslu og háði, sem kristin trú verður fyrir í þessari kvikmynd.“ Þrátt fyrir að myndin hafi verið sýnd í kvikmyndahúsum var í þrígang hætt við sýningu hennar í sjónvarpi vegna þrýstings.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Atli Heimir er látinn

Atli Heimir er látinn
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Gylfi á meðal bestu manna í stórkostlegum sigri

Gylfi á meðal bestu manna í stórkostlegum sigri
433
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Cardiff og Liverpool – Aron byrjar

Byrjunarlið Cardiff og Liverpool – Aron byrjar
433
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Crystal Palace – Özil byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Crystal Palace – Özil byrjar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsene Wenger völlurinn?

Arsene Wenger völlurinn?
Matur
Fyrir 7 klukkutímum

Fæðutegundir fyrir fullkomna húð

Fæðutegundir fyrir fullkomna húð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áhyggjufullir United-menn: ,,Ef þetta gerist þá erum við til skammar“

Áhyggjufullir United-menn: ,,Ef þetta gerist þá erum við til skammar“
433
Fyrir 8 klukkutímum

Klopp biður um hjálp

Klopp biður um hjálp
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum
Magnús Ver verður afi