fbpx
Mánudagur 15.september 2025

Jón eða Jón hdl.

Ritstjórn DV
Laugardaginn 4. janúar 2020 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögmanninum Kristjáni Gunnari Valdimarssyni var ekki gert að sæta áframhaldandi gæsluvarðhaldi samkvæmt úrskurði héraðsdóms í árslok. Kristján Gunnar er grunaður um kynferðisbrot og frelsissviptingu, þar af tvö brot sem áttu sér stað eftir að hann var upphaflega handtekinn af lögreglu. Dómari sem tók fyrir síðari gæsluvarðhaldskröfuna tók sér sólarhring til að fella úrskurð í málinu. Þetta þykir einsdæmi í slíkum málum sem dómarar eru almennt fljótir að úrskurða í. Samkvæmt nýlegum dómum Landsréttar þar sem krafa um gæsluvarðhald hefur verið tekin fyrir hefur slíkt verið samþykkt á grundvelli almannahagsmuna, gruns um að einstaklingar haldi áfram brotum sínum, eða spilli fyrir rannsókn á frumstigi. Hvernig eiga þessi rök ekki við í tilviki Kristjáns Gunnars? Skiptir þar máli að hann er með skammstöfunina hdl. en ekki einstaklingarnir í hinum málunum?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Framkvæmdastjóri N1: Skortur innviða flöskuháls fyrir rafvæðingu bílaflotans

Framkvæmdastjóri N1: Skortur innviða flöskuháls fyrir rafvæðingu bílaflotans
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Hryllingurinn við Skyggnisbraut fyrir dóm – Hamed ákærður fyrir manndrápstilraun

Hryllingurinn við Skyggnisbraut fyrir dóm – Hamed ákærður fyrir manndrápstilraun
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Vendingar í stóra skákborðsmálinu – Páli í Pólaris gert að greiða hálfa milljón í viðbót

Vendingar í stóra skákborðsmálinu – Páli í Pólaris gert að greiða hálfa milljón í viðbót
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Kourani verður vísað úr landi þegar hann losnar úr fangelsi

Kourani verður vísað úr landi þegar hann losnar úr fangelsi