fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025

Fólkið sem enginn þekkir skammað

Ritstjórn DV
Laugardaginn 16. febrúar 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laun Lilju Bjarkar Einarsdóttur, bankastjóra Landsbankans, voru hækkuð svívirðilega í vikunni. Mikil reiði braust út og hækkunin hleypti illu blóði í kjaraviðræður á almennum markaði.

Ráðherrar keppast nú við að koma sökinni á bankaráð Landsbankans. Það hljómar hins vegar ekki trúverðugt enda situr bankaráðið í umboði ríkisstjórnarinnar og samkvæmt reglum ráðsins má það ekki svara fyrir sig nema í undantekningartilvikum.

Bankaráðið samanstendur af Helgu Björk Eiríksdóttur, Berglindi Svavarsdóttur, Einari Þór Bjarnasyni, Hersi Sigurgeirssyni, Jóni Guðmanni Péturssyni og Sigríði Benediktsdóttur. Þetta er fólk sem er ekki áberandi í almennri umræðu, eins konar nafnlaus hersing sem tekur á sig sökina fyrir ríkisstjórnina sem ber á endanum ábyrgðina. Fyrir að taka á sig skammirnar mun fólkinu í bankaráði ekki verða refsað með beinum hætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn