fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026

Baugur að rísa á ný?

Ritstjórn DV
Föstudaginn 25. janúar 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er róið að því öllum árum að koma Jóni Ásgeiri Jóhannessyni aftur í stjórn Haga. Eins og greint hefur verið frá bauð Jón sig fram á dögunum en fékk ekki náð fyrir augum tilnefningarnefndar. Meirihlutaeigendur eru lífeyrissjóðirnir og Samherji en félög tengd Ingibjörgu, konu Jóns, sjöundi stærsti hluthafinn.

Þegar eru farnir að birtast hneykslunarpistlar á stjórnarkjörinu frá valdamiklu fjölmiðlafólki með tengsl inn í stjórnmálin. Er Jón þar málaður sem litli maðurinn gegn valdinu. Væntanlega líður ekki á löngu þar til fleiri birtast og að Jón verði trommaður upp í stjórnina. Spurningin er sú hvort Baugur sé að rísa á ný og athyglisvert verður að fylgjast með hvort tilboð verði gert í einn af bönkunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Carragher dauðþreyttur á fyrirkomulagi Meistaradeildarinnar eftir að hafa séð mögulega andstæðinga

Carragher dauðþreyttur á fyrirkomulagi Meistaradeildarinnar eftir að hafa séð mögulega andstæðinga
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Svona á Suðurlandsbraut að breytast með Borgarlínunni

Svona á Suðurlandsbraut að breytast með Borgarlínunni
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

„Finnst hún heppnust í heimi ef hún fer í sjúkrabíl“

„Finnst hún heppnust í heimi ef hún fer í sjúkrabíl“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Slysavarnafélag Íslands er 98 ára – Sjáðu einstakar myndir úr sögu félagsins

Slysavarnafélag Íslands er 98 ára – Sjáðu einstakar myndir úr sögu félagsins
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs – Gos og brauðmeti hækkar skarpt

Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs – Gos og brauðmeti hækkar skarpt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ríkisstjórnin staðfestir að barir hafi leyfi til að vera opnir lengur

Ríkisstjórnin staðfestir að barir hafi leyfi til að vera opnir lengur