fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Hagar

Frumkvöðlar í matvælaiðnaði fengu nýsköpunarstyrk Uppsprettunnar 2022

Frumkvöðlar í matvælaiðnaði fengu nýsköpunarstyrk Uppsprettunnar 2022

Matur
24.05.2022

Samtals tólf sprota­fyr­ir­tæki hlautu ný­sköp­un­ar­styrk Upp­sprett­unn­ar til að vinna að ný­sköp­un­ar­verk­efn­um í mat­vælaiðnaði. Upp­sprett­an, sem er ný­sköp­un­ar­sjóður Haga, er ætlaður er til stuðnings við frum­kvöðla til þró­un­ar og ný­sköp­un­ar í ís­lenskri mat­væla­fram­leiðslu. Sjóður­inn legg­ur sér­staka áherslu á að verk­efn­in, sem hljóta styrk­veit­ingu, taki til­lit til sjálf­bærni og styðji inn­lenda fram­leiðslu. Alls bár­ust tug­ir um­sókna um Lesa meira

Hagar kaupa Eldum rétt

Hagar kaupa Eldum rétt

Eyjan
11.03.2022

Hagar hf. og eigendur Eldum rétt ehf. hafa náð samkomulagi um kaup Haga á öllu hlutafé Eldum rétt. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Haga. Eldum rétt sérhæfir sig í gerð ljúffengra matarpakka sem viðskiptavinir geta pantað á netinu. Í hverri viku geta viðskiptavinir valið á milli nýrra uppskrifta og hagað matseðli vikunnar þannig Lesa meira

Særún nýr samskiptastjóri Haga

Særún nýr samskiptastjóri Haga

Eyjan
04.11.2019

Særún Ósk Pálmadóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Haga hf. Um er að ræða nýja stöðu sem varð til í kjölfar skipulagsbreytinga innan Haga sem tilkynnt var um í ágúst síðastliðnum og er markmið stöðunnar meðal annars að gera boðleiðir skýrari og markvissari innan Haga og dótturfyrirtækja. Særún hefur viðamikla reynslu á sviði samskiptaráðgjafar og kemur til Lesa meira

Baugur að rísa á ný?

Baugur að rísa á ný?

25.01.2019

Nú er róið að því öllum árum að koma Jóni Ásgeiri Jóhannessyni aftur í stjórn Haga. Eins og greint hefur verið frá bauð Jón sig fram á dögunum en fékk ekki náð fyrir augum tilnefningarnefndar. Meirihlutaeigendur eru lífeyrissjóðirnir og Samherji en félög tengd Ingibjörgu, konu Jóns, sjöundi stærsti hluthafinn. Þegar eru farnir að birtast hneykslunarpistlar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Stöð 2 lækkar verð