fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Baugur að rísa á ný?

Ritstjórn DV
Föstudaginn 25. janúar 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er róið að því öllum árum að koma Jóni Ásgeiri Jóhannessyni aftur í stjórn Haga. Eins og greint hefur verið frá bauð Jón sig fram á dögunum en fékk ekki náð fyrir augum tilnefningarnefndar. Meirihlutaeigendur eru lífeyrissjóðirnir og Samherji en félög tengd Ingibjörgu, konu Jóns, sjöundi stærsti hluthafinn.

Þegar eru farnir að birtast hneykslunarpistlar á stjórnarkjörinu frá valdamiklu fjölmiðlafólki með tengsl inn í stjórnmálin. Er Jón þar málaður sem litli maðurinn gegn valdinu. Væntanlega líður ekki á löngu þar til fleiri birtast og að Jón verði trommaður upp í stjórnina. Spurningin er sú hvort Baugur sé að rísa á ný og athyglisvert verður að fylgjast með hvort tilboð verði gert í einn af bönkunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Kennsl borin á rotnandi lík í yfirgefinni Teslu söngvarans – Ferilinn hefur borið hnekki

Kennsl borin á rotnandi lík í yfirgefinni Teslu söngvarans – Ferilinn hefur borið hnekki
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Viðskiptaráð segir gífurlega og áhættulausa hagnaðarvon fólgna í olíuleit á Drekasvæðinu

Viðskiptaráð segir gífurlega og áhættulausa hagnaðarvon fólgna í olíuleit á Drekasvæðinu
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Ólýsanlegur harmleikur rústaði lífi tveggja fjölskyldna eftir að lögreglan fór mannavillt – „Mamma, ég elska þig en ég get þetta ekki“

Ólýsanlegur harmleikur rústaði lífi tveggja fjölskyldna eftir að lögreglan fór mannavillt – „Mamma, ég elska þig en ég get þetta ekki“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Framkvæmdastjóri N1: Pítsufyrirtækið var besti skólinn

Framkvæmdastjóri N1: Pítsufyrirtækið var besti skólinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann