fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fréttir

Eldgos er hafið við Grindavík

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 08:01

Skáskot af vefmyndavélum RÚV tekið rétt eftir að gosið hófst í morgun.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldgos er hafið við Grindavík. Aukinnar skjálftavirkni varð vart um klukkan 3 í nótt og fljótlega voru gefin út fyrirmæli um að rýma skyldi Grindavík strax. Fyrstu túlkanir á fyrirliggjandi gögnum bentu til að eldgos væri yfirvofandi og að hraungos væri líklegasta sviðsmyndin.

Það gekk svo eftir því klukkan 07.59. sást í vefmyndavélum RÚV að gos var hafið.

Hjördís Guðmundsdóttir, hjá almannavörnum, segir að gosið sé norðan við Grindavík en nánari staðsetning liggi ekki fyrir.

Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að fyrsta mat á staðsetningunni bendi til að gosið sé nærri Sundahnúk.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Börn í hópslagsmálum í Breiðholti og skotvopnum stolið í Kópavogi

Börn í hópslagsmálum í Breiðholti og skotvopnum stolið í Kópavogi
Fréttir
Í gær

Rússneskir hermenn falla í stríðum straumum – Ný þróun hefur breytt vígvellinum

Rússneskir hermenn falla í stríðum straumum – Ný þróun hefur breytt vígvellinum
Fréttir
Í gær

Sigmar um auglýsingar SFS – „Eitt fallegasta sjálfsmark sem hefur verið skorað á þessari öld“

Sigmar um auglýsingar SFS – „Eitt fallegasta sjálfsmark sem hefur verið skorað á þessari öld“
Fréttir
Í gær

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“