fbpx
Miðvikudagur 17.apríl 2024
Fréttir

17 ára á 144 km/klst og 120 km/klst

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 14. júní 2021 06:09

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fyrsta tímanum í nótt mældist hraði bifreiðar 144 km/klst á vegarkafla í Vogahverfi þar sem leyfður hámarkshraði er 60 km/klst. Ökumaðurinn reyndist vera 17 ára. Föður hans var tilkynnt um málið sem og barnaverndaryfirvöldum.

Um klukkustund síðar var annar 17 ára ökumaður stöðvaður fyrir ofsaakstur í Garðabæ. Hraði bifreiðar hans mældist 120 km/klst þar sem leyfður hámarkshraði er 80 km/klst. Móður ökumanns var tilkynnt um málið sem og barnaverndaryfirvöldum.

Þrír ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

5 ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í Breiðholti í gærkvöldi á vegarkafla þar sem leyfður hámarkshraði er 50 km/klst. Hraði þeirra mældist frá 83 til 89 km/klst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ritstjóri Austurfréttar ánægður með árshátíðina dýru – „Ekki há upphæð fyrir fyrirtæki með tekjur upp á 52 milljarða króna“

Ritstjóri Austurfréttar ánægður með árshátíðina dýru – „Ekki há upphæð fyrir fyrirtæki með tekjur upp á 52 milljarða króna“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Gísli segir Umboðsmann barna fara með rangt mál – „Við þurfum að vernda börnin okkar“

Gísli segir Umboðsmann barna fara með rangt mál – „Við þurfum að vernda börnin okkar“
Fréttir
Í gær

Þóra kemur rándýru árshátíðinni til varnar – „Það er algert rugl að kostnaðurinn hafi verið hálf milljón á mann“

Þóra kemur rándýru árshátíðinni til varnar – „Það er algert rugl að kostnaðurinn hafi verið hálf milljón á mann“
Fréttir
Í gær

Jóhann Scott flúði með fjölskylduna til Edmonton – Sakaður um að dreifa myndefni sem sýndi mæður misnota syni sína

Jóhann Scott flúði með fjölskylduna til Edmonton – Sakaður um að dreifa myndefni sem sýndi mæður misnota syni sína
Fréttir
Í gær

Adam ákærður fyrir stórfelld brot

Adam ákærður fyrir stórfelld brot
Fréttir
Í gær

Bjarkey strax undir miklum þrýstingi: „Það hefur gríðarlegar afleiðingar fyrir ráðherra að fara ekki að lögum“

Bjarkey strax undir miklum þrýstingi: „Það hefur gríðarlegar afleiðingar fyrir ráðherra að fara ekki að lögum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Málinu sem klauf kirkju aðventista vísað frá – Lambafell og Litla-Sandfell flutt til sementsgerðar í Þýskalandi

Málinu sem klauf kirkju aðventista vísað frá – Lambafell og Litla-Sandfell flutt til sementsgerðar í Þýskalandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Japanar óttast fall Úkraínu og krísu í Asíu ef stuðnings Bandaríkjanna nýtur ekki við

Japanar óttast fall Úkraínu og krísu í Asíu ef stuðnings Bandaríkjanna nýtur ekki við