fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fréttir

Efnilegur brimbrettakappi étinn af hákarli fyrir framan föður sinn

Ritstjórn DV
Föstudaginn 29. desember 2023 15:30

Khai Cowley var efnilegur brimbrettakappi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralir eru harmi slegnir eftir að efnilegur brimbrettakappi, hinn 15 ára gamli Khai Crowley, lést eftir að hafa orðið fyrir árás hákarls. Drengurinn var við æfingar ásamt nærri Ethel-strönd, nærri stórborginni Adelaide.

Erlendir miðlar greina frá því að hákarl hafi ráðist á drenginn, bitið af honum fótlegginn og þrátt fyrir að aðrir brimbrettakappar hafi komið Crowley til hjálpar hafi meiðsli hans verið svo alvarleg að ekki tókst að bjarga lífi hans. Þá kemur fram að faðir drengsins hafi horft hjálparvana upp á hryllinginn.

Ekki liggur fyrir af hvaða tegund hákarlinn var sem réðst á Crawley en svæðið er þekkt fyrir að þar sést reglulega glitta í ógnarstóra hvíta hákarla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Reykjavíkurborg fær ekki að áfrýja máli til Hæstaréttar – Kona sem datt í sundlaug vann

Reykjavíkurborg fær ekki að áfrýja máli til Hæstaréttar – Kona sem datt í sundlaug vann
Fréttir
Í gær

Sérkennileg skilaboð frá Trump vegna drónaflugs Rússa inn í Pólland

Sérkennileg skilaboð frá Trump vegna drónaflugs Rússa inn í Pólland
Fréttir
Í gær

Hafði betur eftir að hafa dælt röngu eldsneyti á bílinn

Hafði betur eftir að hafa dælt röngu eldsneyti á bílinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti eftir atburði næturinnar: „Staðan er alvarleg“

Allt á suðupunkti eftir atburði næturinnar: „Staðan er alvarleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ung Akureyrarmær í vanda – Ferðin til Alicante endaði hörmulega

Ung Akureyrarmær í vanda – Ferðin til Alicante endaði hörmulega