fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Háttsettur úkraínskur herforingi lést í eigin afmælisveislu – Afmælisgjöf sprakk

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 7. nóvember 2023 06:30

Hennadii Chastiakov

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valerii Zaluzhnyi, æðsti yfirmaður úkraínska heraflans, missti í gær góðan vin sinn og aðstoðarmann, Hennadii Chastiakov majór, sem lést í sprengingu í eigin afmælisveislu.

Zaluzhnyi skýrði frá þessu á Telegram og segir að Chastiakov hafi verið að halda upp á afmælið sitt þegar ein af afmælisgjöfunum sprakk. Segir hann þetta mjög sárt og mikið tap fyrir úkraínska herinn sem og hann sjálfan.

Úkraínska lögreglan skýrði frá því á Facebook að 13 ára sonur Chastiakov hafi særst alvarlega í sprengingunni og liggi á sjúkrahúsi. Segir lögreglan að enn sé unnið að rannsókn málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Vel heppnuð árás Úkraínumanna á helstu gasstöð Rússa

Vel heppnuð árás Úkraínumanna á helstu gasstöð Rússa