fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Jamie Oliver: „Ég er engin hetja“

Ari Brynjólfsson
Mánudaginn 10. september 2018 18:30

Sjónvarpskokkurinn Jamie Oliver.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpskokkurinn Jamie Oliver segist ekki vera hetja fyrir að hafa tæklað innbrotsþjóf í síðustu viku, hann hafi ekki átt val. Líkt og greint var frá í morgun var Oliver hylltur á nágrönnum sínum eftir að hann tæklaði innbrotsþjóf sem herjaði á hverfi Olivers í norðurhluta Lundúna.

Sjá einnig: Jamie Oliver tæklaði innbrotsþjóf

Oliver mun hafa heyrt hávær hljóð koma frá heimili nágranna síns, þegar hann var á leið niður til að athuga hvað væri í gangi þá gekk hann beint í flasið á innbrotsþjófnum sem var kominn inn á heimili Olivers. Hann mun hafa reiðst mjög við að sjá innbrotsþjófinn og elt hann út á götu, þar tæklaði hann þjófinn niður og hélt honum þangað til lögregla kom á staðinn.

Í einkaviðtali við vef breska dagblaðsins Metro segist Oliver ekki vera hetja. Hann hafi haft lítinn tíma til að hugsa og gert það sem hann gat til að koma í veg fyrir að verr hefði farið:

„Ég er engin hetja. Ég hafði ekkert val þannig að þetta var engin hetjudáð. Þetta var bara mjög undarlegt og óhugnanlegt atvik,“ segir Oliver.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Anne Hathaway þurfti að slumma tíu menn – „Þetta hljómaði viðbjóðslega“

Anne Hathaway þurfti að slumma tíu menn – „Þetta hljómaði viðbjóðslega“