fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
Fréttir

Þjóðin í sigurvímu

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 28. janúar 2026 16:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland er komið í undanúrslit á EM í handbolta eftir stórsigur á Slóveníu, 39:31.

Eftir fremur jafnan fyrri hálfleik þar sem Ísland hafði þó alltaf frumkvæðið sigldu strákarnir okkar fram úr Slóvenum í síðari hálfleik og munurinn jókst jafnt og þétt.

Elli Snær Viðarsson var markhæstur með 8 mörk en þeir Óðinn Þór Ríkharðsson og Ómar Ingi Magnússon skoraði 7 mörk hvor.

Leikurinn í undanúrslitum verður í Herning í Danmörku á föstudag, en það kemur í ljós í kvöld hver verður andstæðingur Íslands þar. Á sunnudag verður síðan leikið um verðlaunasæti á mótinu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

„Nú er ég hræddur um að einhver hafi fengið sleggjuna í trýnið”

„Nú er ég hræddur um að einhver hafi fengið sleggjuna í trýnið”
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli Jens Garðars á Alþingi í gær vekja mikla úlfúð – „Fullkomlega ömurlegt“

Ummæli Jens Garðars á Alþingi í gær vekja mikla úlfúð – „Fullkomlega ömurlegt“
Fréttir
Í gær

Ómar Bragi fengið nóg: „Ömurlegt að heyra í fullorðnu fólki tala svona“

Ómar Bragi fengið nóg: „Ömurlegt að heyra í fullorðnu fólki tala svona“
Fréttir
Í gær

RÚV hafi ekki átt frumkvæði að því að taka Húsó úr birtingu – Vísi frá sér ábyrgð þrátt fyrir eignarhlut og 95 milljóna framlag

RÚV hafi ekki átt frumkvæði að því að taka Húsó úr birtingu – Vísi frá sér ábyrgð þrátt fyrir eignarhlut og 95 milljóna framlag
Fréttir
Í gær

Alfreð var ekki skemmt: „Svo opna ég og þá eru bara fimm lögreglumenn fyrir utan“

Alfreð var ekki skemmt: „Svo opna ég og þá eru bara fimm lögreglumenn fyrir utan“
Fréttir
Í gær

Lögregla hafði afskipti af „trylltum“ manni

Lögregla hafði afskipti af „trylltum“ manni