fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Fréttir

Þremur erlendum þjófum vísað úr landi

Ritstjórn DV
Föstudaginn 2. janúar 2026 14:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þremur erlendum ríkisborgurum, tveimur körlum og einni konu, hefur verið vísað brott frá Íslandi samkvæmt ákvörðun Útlendingastofnunar á grundvelli 1., sbr. 2. mgr. 95. gr. laga um útlendinga nr. 80/2016.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Í henni kemur fram að fólkið, sem er á þrítugs- og fertugsaldri og er talið tengjast skipulagðri brotastarfsemi, hafi verið handtekið 18. desember vegna þjófnaðarmála á höfuðborgarsvæðinu og sat í gæsluvarðhaldi frá 19. desember uns það var sent úr landi fyrir áramótin. Fólkinu var jafnframt bönnuð endurkoma til Íslands í fimm ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Alvarleg líkamsárás á Akureyri í nótt

Alvarleg líkamsárás á Akureyri í nótt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útbreidd fjársvik í velferðarkerfinu skekja vígi afkomenda norrænna innflytjenda

Útbreidd fjársvik í velferðarkerfinu skekja vígi afkomenda norrænna innflytjenda
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Innkalla rakettupaka
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Við erum vongóð en maður er líka bara raunsær“

„Við erum vongóð en maður er líka bara raunsær“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Múmínlundurinn olli uppnámi: Rétthafar Múmínálfanna sökuðu Skógræktarfélag Eyjafjarðar um höfundarréttarbrot

Múmínlundurinn olli uppnámi: Rétthafar Múmínálfanna sökuðu Skógræktarfélag Eyjafjarðar um höfundarréttarbrot