fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
Fréttir

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 6. janúar 2026 09:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir piltar voru handteknir í Grafarvogi í gærkvöld eftir að tilkynnt var um vopnaða menn í hverfinu.

Lögreglan brást skjótt við tilkynningunni og fann svo mennina í heimahúsi. Þar reyndust einnig vera tvö skotvopn, sem lagt var hald á.

Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að mennirnir séu báðir innan við tvítugt og var annar færður á Stuðla, en hinn í fangageymslu lögreglunnar.

Rannsókn lögreglu beinist meðal annars að því hvort piltarnir hafi ætlað að nota skotvopnin til að ógna öðrum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Smiður með varanlega örorku eftir að hafa starfað í myglu á Sólheimum og fær rúmlega 38 milljónir í bætur

Smiður með varanlega örorku eftir að hafa starfað í myglu á Sólheimum og fær rúmlega 38 milljónir í bætur
Fréttir
Í gær

Birting dýraníðsdómsins þótti of þungbær fyrir bóndann

Birting dýraníðsdómsins þótti of þungbær fyrir bóndann
Fréttir
Í gær

Síbrotamaður á skilorði rændi áfengi á skólalóð

Síbrotamaður á skilorði rændi áfengi á skólalóð
Fréttir
Í gær

Guðni hrósar Ölgerðinni – „Mörg fyrirtæki hafa því miður reynst amlóðar“

Guðni hrósar Ölgerðinni – „Mörg fyrirtæki hafa því miður reynst amlóðar“
Fréttir
Í gær

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Innrás á heimili á Norðurlandi vestra – Bað manninn ítrekað um að fara

Innrás á heimili á Norðurlandi vestra – Bað manninn ítrekað um að fara