fbpx
Mánudagur 22.september 2025
Fréttir

Jimmy Kimmell aftur á dagskrá hjá ABC

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 22. september 2025 20:22

Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spjallþáttur Jimmy Kimmel mun snúa aftur á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar ABC á morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Disney, eiganda ABC.

Bandarísk stjórnvöld hótuðu að svipta sjónvarpsstöðina sýningarleyfi vegna ummæla Kimmel um morðið á áhrifavaldinum Charlie Kirk. En Kirk var dyggur stuðningsmaður Donald Trump Bandaríkjaforseta.

Disney hefur fengið gríðarlega mikla gagnrýni fyrir að beygja sig fyrir hótunum stjórnvalda. Hefur verið talað um þöggun í því samhengi.

Sjá einnig:

Þáttur Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá vegna ummæla hans um Charlie Kirk

Í yfirlýsingu Disney kemur fram að aðeins hafi verið um hlé á útsendingum þáttanna að ræða. Sumar athugasemdirnar hafi verið ótímabærar og ónærgætnar. Eftir samtöl við Kimmel hafi niðurstaðan verið sú að setja þáttinn aftur á dagskrá á þriðjudag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Margverðlaunuð sýrlensk kvikmyndagerðarkona á RIFF

Margverðlaunuð sýrlensk kvikmyndagerðarkona á RIFF
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Góð ráð varðandi hönnun – Hægt að fyrirbyggja kostnaðarsöm mistök

Góð ráð varðandi hönnun – Hægt að fyrirbyggja kostnaðarsöm mistök
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ekkja Kirk boðaði fyrirgefningu en Trump var ekki á sama máli – „Ég hata andstæðinga mína“

Ekkja Kirk boðaði fyrirgefningu en Trump var ekki á sama máli – „Ég hata andstæðinga mína“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður sem stökk fram af svölum til að fremja sjálfsvíg – Lenti á eldri konu og er sakaður um manndráp

Maður sem stökk fram af svölum til að fremja sjálfsvíg – Lenti á eldri konu og er sakaður um manndráp
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ívar þurfti að krefjast fjárnáms til að fá greiddar miskabætur frá manni sem kallaði hann veiðiþjóf – „Rétt skal vera rétt“

Ívar þurfti að krefjast fjárnáms til að fá greiddar miskabætur frá manni sem kallaði hann veiðiþjóf – „Rétt skal vera rétt“