fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fréttir

Tveir litlir hreppar ræða sameiningu

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 11. september 2025 11:01

Árneshreppur og Kaldrananeshreppur ræða sameiningu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir af fámennustu hreppum landsins ræða nú um sameiningu. Samanlagður íbúafjöldi þeirra nær ekki 200.

Sveitarstjórnir í sveitarfélögunum Árneshreppi og Kaldrananeshreppi hafa ákveðið að hefja óformlegar sameiningarviðræður. Vestfjarðamiðillinn BB greinir frá þessu.

Um er að ræða tvö af fámennustu sveitarfélögum landsins. Í Árneshreppi búa 62 og í Kaldrananeshreppi 118. Sameiginlegur íbúafjöldi er því aðeins 180 manns. Lítil þorp eru í Djúpavík og á Drangsnesi.

Sveitarfélögin hafa sótt um styrk til Jöfnunarsjóðs vegna sameiningarviðræðnanna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Egill furðar sig á þessu í Leifsstöð – „Engin smá fjárfesting“

Egill furðar sig á þessu í Leifsstöð – „Engin smá fjárfesting“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sérkennileg skilaboð frá Trump vegna drónaflugs Rússa inn í Pólland

Sérkennileg skilaboð frá Trump vegna drónaflugs Rússa inn í Pólland
Fréttir
Í gær

Íbúar logandi hræddir eftir að barnaníðingur flutti í bæinn – „Til skammar“

Íbúar logandi hræddir eftir að barnaníðingur flutti í bæinn – „Til skammar“
Fréttir
Í gær

Allt á suðupunkti eftir atburði næturinnar: „Staðan er alvarleg“

Allt á suðupunkti eftir atburði næturinnar: „Staðan er alvarleg“