fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fréttir

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 11. september 2025 14:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum verður haldið í Miðgarði í Garðabæ um helgina og hefst keppni á morgun, föstudag.

Fjölmargt ungt og efnilegt kraflyftingafólk tekur þátt í mótinu, frá Noregi, Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi og Færeyjum.

Keppendur eru alls 145 og þar af eru 28 frá Íslandi. Í hópnum eru reyndir keppendur sem og þeir sem eru að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu.

Ársþing NPF verður haldið í tengslum við mótið.

Nánari upplýsingar eru um mótið, þar á meðal dagskrá þess, eru á vef Kraftlyftingasambandsins, sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir Ingu Sæland fyrir að vilja stytta rétt til atvinnuleysisbót um eitt ár – „Hún hefur steingleymt sínum minnsta bróður“

Gagnrýnir Ingu Sæland fyrir að vilja stytta rétt til atvinnuleysisbót um eitt ár – „Hún hefur steingleymt sínum minnsta bróður“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Áhrifamaður í Bandaríkjunum segir hugsanlegt markmið Trump að hernema Ísland

Áhrifamaður í Bandaríkjunum segir hugsanlegt markmið Trump að hernema Ísland
Fréttir
Í gær

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES
Fréttir
Í gær

Einn af hápunktum í íslenskum markaðsheimi

Einn af hápunktum í íslenskum markaðsheimi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Jóhann Pál ekki gæta hagsmuna íslenskunnar – „Tungumál kosta“

Segir Jóhann Pál ekki gæta hagsmuna íslenskunnar – „Tungumál kosta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ísraelsmenn sprengja í Katar – Árásin harðlega fordæmd

Ísraelsmenn sprengja í Katar – Árásin harðlega fordæmd