Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e.panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Svarendur eru 18 ára og eldri með búsetu í Reykjavík.
Samfylkingin er næststærsti flokkurinn með 25,0% fylgi og Viðreisn kemur þar á eftir með 14,4% fylgi. Píratar (7,4%), Sósíalistaflokkurinn (5,2%), Flokkur fólksins (4,6%), VG (4,6%) og Framsóknarflokkurinn (3,3%) koma þar á eftir.