fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Hraðbankinn fundinn – Milljónirnar enn á sínum stað

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 26. ágúst 2025 14:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hraðbanki, sem stolið var úr útibúi Íslandsbanka við Þverholt í Mosfellsbæ þann 19. ágúst síðastliðinn, er kominn í leitirnar. Frá þessu greinir Mbl.is en í fréttinni, sem byggð er á svari bankans við fyrirspurn blaðsins, kemur fram að lögregla hafi fundið hraðbankann síðdegis í gær og endurheimt alla fjármunina sem í honum voru, alls 22 milljónir króna.

Óhætt er að fullyrða að ránið hafi vakið mikla athygli en þjófarnir notuðu stolna gröfu til þess að brjóta sér leið að hraðabankanum og hafa hann á brott.

Einn aðili situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins, maður á fimmtugsaldri. Þá rann gæsluvarðhaldsúrskurður yfir konu á fertugsaldri út í dag en í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að ekki hafi verið krafist áframhaldandi varðhalds yfir henni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið: Matthías spurður út í viðtal sitt við DV – Segist hafa óttast Stefán og Lúkas

Gufunesmálið: Matthías spurður út í viðtal sitt við DV – Segist hafa óttast Stefán og Lúkas
Fréttir
Í gær

Ekki tekið vel í tillögu um enn frekari stækkun Hótel Viking – Sögufrægt hús yrði að víkja

Ekki tekið vel í tillögu um enn frekari stækkun Hótel Viking – Sögufrægt hús yrði að víkja
Fréttir
Í gær

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”
Fréttir
Í gær

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dýrasta íþróttamynd sögunnar seld – Kaupverðið um 1,6 milljarðar króna

Dýrasta íþróttamynd sögunnar seld – Kaupverðið um 1,6 milljarðar króna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ugla deilir ógeðfelldum hatursskilaboðum – „Í þetta skiptið fannst honum Sigurði við hæfi að spurja hvort ég væri undanskorin”

Ugla deilir ógeðfelldum hatursskilaboðum – „Í þetta skiptið fannst honum Sigurði við hæfi að spurja hvort ég væri undanskorin”