fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
Fréttir

Enn hlýrra loft í kortunum í dag

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 08:30

Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hjá Bliku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert lát virðist vera á veðurblíðunni sem gengur yfir landið ef marka má Einar Sveinbjörnsson veðurfræðing. Heitt loft gekk yfir landið í gær og fór hitinn víða upp í 26-27 stig. Hæsti  dagsins mældist á Hjarðarlandi, þar sem hitinn fór í 29,5°C sem er  nýtt staðarmet. Í Reykjavík fór hitinn í fyrsta sinn á þessu ári yfir 20 gráður þegar hitinn mældist 20,8°C við Veðurstofuna.

Eina Sveinbjörnsson, veðufræðingur hjá Blika, segir að allt bendi til þess að enn hlýrra loft gangi yfir landið í dag.

„Byggi það meira á tilfinningu, en held að 29,5 stigin í dag [gær] á Hjarðarlandi verði samt ekki toppuð. Meira verður trúlega skýjað af háskýjum. Það hefur áhrif! Þó að líkindum léttskýjað norðaustanlands. Ágætir hitamælar eru, s.s. í Möðrudal, Grímsstöðum á Fjöllum og á Neslandatanga í Mývatnssveit. Fylgst verður með þeim á morgun (og líka öllum hinum),“ skrifar Einar í færslu á Facebook-síðu sinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum kærasti Öldu reyndi að ræna henni – „Ég henti mér út úr bíln­um“

Fyrrum kærasti Öldu reyndi að ræna henni – „Ég henti mér út úr bíln­um“
Fréttir
Í gær

Segir tafir á Hvammsvirkjun ekkert hafa með náttúruvernd að gera heldur lagaflækjur og mistök

Segir tafir á Hvammsvirkjun ekkert hafa með náttúruvernd að gera heldur lagaflækjur og mistök
Fréttir
Í gær

Varar við eldri manni sem ber sig aumlega – „Löggan er ítrekað kölluð til“

Varar við eldri manni sem ber sig aumlega – „Löggan er ítrekað kölluð til“
Fréttir
Í gær

Kiddi kanína rifjar upp Hljómalindartímann og viðskiptavininn sem hann varð „starstruck“ yfir

Kiddi kanína rifjar upp Hljómalindartímann og viðskiptavininn sem hann varð „starstruck“ yfir
Fréttir
Í gær

Segja tvo launmorðingja hafa verið skotna til bana í morgun

Segja tvo launmorðingja hafa verið skotna til bana í morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Peter Jackson lykilmaður í að endurlífga risastóran útdauðan fugl – „Þetta yrði mjög hættulegt dýr“

Peter Jackson lykilmaður í að endurlífga risastóran útdauðan fugl – „Þetta yrði mjög hættulegt dýr“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Síðustu skilaboð Jeffrey Epstein voru nöturleg í meira lagi

Síðustu skilaboð Jeffrey Epstein voru nöturleg í meira lagi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

The Guardian nefnir Laugaveginn sem einn af eftirlætisáfangastöðum ævintýraferðalanga

The Guardian nefnir Laugaveginn sem einn af eftirlætisáfangastöðum ævintýraferðalanga