fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. maí 2025 10:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pini Zahavi er nýr umboðsmaður Marcus Rashford og mun sjá um hans mál í sumar. Þetta kemur fram í fjölmiðlum í dag.

Pini Zahavi er þekktur í heimi umboðsmanna og hefur lokað mörgum stórum viðskiptum.

Með þessu er sagt að Rashford vonist til þess að fá félagaskipti til Barcelona í gegn í sumar.

Draumur Rashford er að spila fyrir Barcelona og telur hann að þetta geti hjálpað sér þangað.

Rashford er á láni hjá Aston Villa núna en er í eigu Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu