fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
Fréttir

Margrét lengur í gæsluvarðhaldi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 7. maí 2025 15:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Halla Hansdóttir Löf sem grunuð er um að eiga aðild að dauða föður síns, Hans Roland Löf, á heimili fjölskyldunnar í Garðabæ í mars síðastliðnum hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald í fjórar vikur , fram til 3. júní.

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu segir að í þetta sinn hafi verið fram á gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna.

Fyrra gæsluvarðhald yfir Margréti átti að renna út í dag en farið hafði verið fram á það á grundvelli rannsóknarhagsmuna.

Hér fyrir neðan má lesa fyrri fréttir DV af málinu.

Mannslátið í Garðabæ harmleikur velmegandi fjölskyldu

Hvað vitum við um harmleikinn í Garðabæ?

Harmleikurinn í Garðabæ: Margrét sögð játa að hafa beitt foreldra sína ofbeldi

Harmleikurinn í Garðabæ: Margrét Löf neitar sök

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

„Ég væri bara að vinna í banka eða í neyslu ef ég ætti ekki svona gott bakland“

„Ég væri bara að vinna í banka eða í neyslu ef ég ætti ekki svona gott bakland“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Fundu skaðleg efni í pólsku skyri sem auglýst er sem íslenskt – Sveppaeitur og klórat

Fundu skaðleg efni í pólsku skyri sem auglýst er sem íslenskt – Sveppaeitur og klórat
Fréttir
Í gær

Ekki sátt við það sem hún sá í sundi um helgina – „Mér finnst þetta ógeðslegt!“

Ekki sátt við það sem hún sá í sundi um helgina – „Mér finnst þetta ógeðslegt!“
Fréttir
Í gær

Handtekinn eftir húsbrot og líkamsárás

Handtekinn eftir húsbrot og líkamsárás
Fréttir
Í gær

Réttarhöld verða opin í viðkvæmu ærumeiðingarmáli gegn Möggu Frikka – Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms

Réttarhöld verða opin í viðkvæmu ærumeiðingarmáli gegn Möggu Frikka – Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms
Fréttir
Í gær

Grunur um fyrstu banvænu bjarndýrsárásina í Flórída – 89 ára gamall maður fannst látinn ásamt hundi sínum

Grunur um fyrstu banvænu bjarndýrsárásina í Flórída – 89 ára gamall maður fannst látinn ásamt hundi sínum