fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
Fréttir

Indland gerir flugskeytaárás á Pakistan

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 6. maí 2025 21:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ind­land hef­ur gert flug­skeytaárás á níu staði í Pak­ist­an og í hluta Kashmir-héraðs þar sem Pakistanar fara með yfirráð. Þrír eru látnir.

Í yfirlýsingu frá indverskum yfirvöldum segir að ríkisstjórnin hafi sett af stað verkefnið „Operation Sindoor“ og skotið niður innviði hryðjuverkamanna í Pakistan og í Kashmír héraði. Engar herstöðvar í Pakistan voru skotmark árásanna.

Talsmaður pak­ist­anska hers­ins seg­ir að Islama­bad muni svara árásinni. „All­ar orr­ustuþotur flug­hers okk­ar eru á lofti. Þetta var sví­v­irðileg og aum­ingja­leg árás, sem var beint gegn saklausum borgurum í skjóli nætur.“

Talsmaður pakistanska hersins sagði í yfirlýsingu að indversk flugskeyti hefðu hæft þrjú skotmörk í Pakistan. Hann sagði að árásin væri heigulsháttur og að Pakistanar myndu svara fyrir sig.

BBC greinir frá og segir Donald Trump Bandaríkjaforseti að hann vonist til að árásinni linni sem fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Textar fundi í rauntíma á mörgum tungumálum

Textar fundi í rauntíma á mörgum tungumálum
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Besta Skaupið í rúman áratug – 90 prósent landsmanna ánægðir

Besta Skaupið í rúman áratug – 90 prósent landsmanna ánægðir
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fjölskylda Nönnu lætur Stefán Einar heyra það – „Ennþá meiri skítakarakter og ómerkingur en ég hafði áttað mig á“

Fjölskylda Nönnu lætur Stefán Einar heyra það – „Ennþá meiri skítakarakter og ómerkingur en ég hafði áttað mig á“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Reyna að sundra Bandaríkjunum og Kanada

Reyna að sundra Bandaríkjunum og Kanada
Fréttir
Í gær

ICE-fulltrúinn er skyndilega orðinn milljónamæringur

ICE-fulltrúinn er skyndilega orðinn milljónamæringur
Fréttir
Í gær

Svarar til saka – Stofnaði barni í lífshættu með því að skilja hlaupbangsa eftir á glámbekk

Svarar til saka – Stofnaði barni í lífshættu með því að skilja hlaupbangsa eftir á glámbekk