fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
Fréttir

Indland gerir flugskeytaárás á Pakistan

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 6. maí 2025 21:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ind­land hef­ur gert flug­skeytaárás á níu staði í Pak­ist­an og í hluta Kashmir-héraðs þar sem Pakistanar fara með yfirráð. Þrír eru látnir.

Í yfirlýsingu frá indverskum yfirvöldum segir að ríkisstjórnin hafi sett af stað verkefnið „Operation Sindoor“ og skotið niður innviði hryðjuverkamanna í Pakistan og í Kashmír héraði. Engar herstöðvar í Pakistan voru skotmark árásanna.

Talsmaður pak­ist­anska hers­ins seg­ir að Islama­bad muni svara árásinni. „All­ar orr­ustuþotur flug­hers okk­ar eru á lofti. Þetta var sví­v­irðileg og aum­ingja­leg árás, sem var beint gegn saklausum borgurum í skjóli nætur.“

Talsmaður pakistanska hersins sagði í yfirlýsingu að indversk flugskeyti hefðu hæft þrjú skotmörk í Pakistan. Hann sagði að árásin væri heigulsháttur og að Pakistanar myndu svara fyrir sig.

BBC greinir frá og segir Donald Trump Bandaríkjaforseti að hann vonist til að árásinni linni sem fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ísland upp um eitt sæti
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum
Vilhjálmur til OK
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Furðar sig á sekt vegna skutls og biðar í stæði

Furðar sig á sekt vegna skutls og biðar í stæði
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sauðdrukkinn jarðýtustjóri dæmdur – Sagðist hafa klárað lítraflösku af vodka í einum teyg

Sauðdrukkinn jarðýtustjóri dæmdur – Sagðist hafa klárað lítraflösku af vodka í einum teyg
Fréttir
Í gær

Íslendingar eyddu þetta miklu á OnlyFans árið 2025

Íslendingar eyddu þetta miklu á OnlyFans árið 2025
Fréttir
Í gær

Lögreglan óskar eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi

Lögreglan óskar eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi
Fréttir
Í gær

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd
Fréttir
Í gær

Ragnar H. Hall hættur í lögmennsku

Ragnar H. Hall hættur í lögmennsku