fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fréttir

VÆB áfram í Eurovision!

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 13. maí 2025 21:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VÆB komst áfram úr milliriðli á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision í kvöld. Tilkynning um að Ísland væri öruggt áfram barst tiltölulega snemma þegar greint var frá úrslitum.

Flutningur félaganna í VÆB á laginu Róa þótti vera framúrskarandi góður og átti það örugglega sinn þátt í því að þeir komust en lengi vel var VÆB mjög neðarlega í veðbönkum og var álitið að lagið færi ekki í aðalkeppnina. Nú hefur annað komið í ljós.

Sigurgleði grípur nú íslensku þjóðina og margir fara nú þegar að hlakka til laugardagskvöldsins þegar VÆB stígur aftur á stokk í aðalkeppninni.

Eftirfarandi löng tryggðu sig í kvöld inn í aðalkeppnina:

  • Noregur
  • Albanía
  • Svíþjóð
  • Ísland
  • Holland
  • Pólland
  • San Marínó
  • Eistland
  • Portúgal
  • Úkraína
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Í gær

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“