fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fréttir

Strengslit Mílu við Laugarbakka

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 14:10

Frá Laugarbakka. Mynd: Wikipedia.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slit er á tveimur ljósleiðarastrengjum við Miðfjörð og hefur það áhrif á heimilis- og fyrirtækjaþjónustu á Hvammstanga og Laugarbakka. Slitið á upptök við tækjahús Mílu á Laugarbakka.

Strengslitið hefur einnig áhrif á farsímasenda á eftirfarandi stöðum:

  • Laugarbakki
  • Hvammstangi
  • Víðidalur
  • Hvítabjarnarhóll
  • Grenjadalsfell
  • Miðfirði

Viðgerð hefst fljótlega (frétt er skrifuð laust eftir kl. 14) og er áætlaði að henni ljúki upp úr kl. 18 í dag.

Sjá nánar hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ágúst Mogensen skrifar á degi reykskynjarans: Mikilvægasti tékklistinn fyrir jólin

Ágúst Mogensen skrifar á degi reykskynjarans: Mikilvægasti tékklistinn fyrir jólin
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Dorrit var rænd á götum Lundúna í gær

Dorrit var rænd á götum Lundúna í gær
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórdís segir lýðræðinu ógnað með ofsalegri auðsöfnun fárra og rafrænum heilaþvotti almennings

Þórdís segir lýðræðinu ógnað með ofsalegri auðsöfnun fárra og rafrænum heilaþvotti almennings
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður lýsir því erfiða hlutskipti að vera sakborningur – „Það breytir því hvernig sumir horfa á mann“

Sigurður lýsir því erfiða hlutskipti að vera sakborningur – „Það breytir því hvernig sumir horfa á mann“