fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fréttir

Strengslit Mílu við Laugarbakka

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 14:10

Frá Laugarbakka. Mynd: Wikipedia.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slit er á tveimur ljósleiðarastrengjum við Miðfjörð og hefur það áhrif á heimilis- og fyrirtækjaþjónustu á Hvammstanga og Laugarbakka. Slitið á upptök við tækjahús Mílu á Laugarbakka.

Strengslitið hefur einnig áhrif á farsímasenda á eftirfarandi stöðum:

  • Laugarbakki
  • Hvammstangi
  • Víðidalur
  • Hvítabjarnarhóll
  • Grenjadalsfell
  • Miðfirði

Viðgerð hefst fljótlega (frétt er skrifuð laust eftir kl. 14) og er áætlaði að henni ljúki upp úr kl. 18 í dag.

Sjá nánar hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sólveig Anna hlær að umfjöllun RÚV – „You couldn’t make this up“

Sólveig Anna hlær að umfjöllun RÚV – „You couldn’t make this up“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Smiður með varanlega örorku eftir að hafa starfað í myglu á Sólheimum og fær rúmlega 38 milljónir í bætur

Smiður með varanlega örorku eftir að hafa starfað í myglu á Sólheimum og fær rúmlega 38 milljónir í bætur