fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Pútín lætur reyna á NATÓ við finnsku landamærin

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 08:00

Vaalimaa landamærastöðin á landamærum Rússlands og Finnlands. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar eru að byggja nýtt hernaðarmannvirki við landamærin að Finnlandi. Markmiðið er að láta reyna á þolrif NATÓ.

Þetta segir Vesa Virtanen, sem er næstæðsti yfirmaður finnska hersins. Hann segist hafa áhyggjur af fyrirætlunum Rússa sem séu svar þeirra við ákvörðun Finna um að ganga í NATÓ.

Í samtali við Daily Mail sagði hann að Rússar hafi látið reyna á 5. grein NATÓ-sáttmálans lengi með því að senda flóttamenn að landamærum Rússlands og NATÓ-ríkja, með tölvuárásum, truflunum á GPS-sendingum og áróðri og lygum í netheimum.

Fimmta greinNATÓ-sáttmálans kveður á um að árás á eitt NATÓ-ríki jafngildi árás á þau öll og eru þau skuldbundin til að koma hvert öðru til aðstoðar.

Virtanen sagði að Rússland sé að láta reyna á hversu langt sé hægt að ganga án þess að fimmta greinin verði virkjuð. Nú síðast með því að byggja hernaðarmannvirki við finnsku landamærin og fjölga hermönnum þar.

Hann sagði að Finnar muni bregðast við þessu með að senda fleiri hermenn að landamærunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast