fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fréttir

Harmleikurinn í Garðabæ: Nafn hins látna

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 22:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maðurinn sem lést eftir að atvik átti sér stað á heimili hans í Garðabæ síðastliðinn föstudag hét Hans Roland Löf.

Hans var fæddur 1945 og starfaði lengi sem tannsmiður.

Það er mbl.is sem greindi fyrst frá.

Margrét Halla Hansdóttir Löf, dóttir Hans sem er fædd 1997, hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 7. maí næstkomandi grunuð um að hafa átt þátt í dauða föður síns. Margrét bjó ásamt föður sínum og móður á heimilinu en móðir hennar var flutt á sjúkrahús eftir atvikið.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lítið viljað gefa upp um rannsókn málsins og segir það flókið og viðkvæmt.

Samkvæmt heimildum DV var sambandið á milli foreldra og dóttur stormasamt.

Harmleikurinn í Garðabæ: Hin grunaða sögð hafa átt í stormasömu sambandi við foreldra sína

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Jón leggur til róttæka breytingu á frídögum – „Að mínu mati er þetta fyrirkomulag óheppilegt“

Jón leggur til róttæka breytingu á frídögum – „Að mínu mati er þetta fyrirkomulag óheppilegt“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Þorvaldur Lúðvík íhugar réttarstöðu sína eftir Kastljósið í gær – „Ég hefði engu breytt eða gert öðruvísi“

Þorvaldur Lúðvík íhugar réttarstöðu sína eftir Kastljósið í gær – „Ég hefði engu breytt eða gert öðruvísi“
Fréttir
Í gær

Hrollvekjandi uppgötvun í niðurníddu verksmiðjuhúsnæði sögð benda til þess að Madeleine McCann sé látin

Hrollvekjandi uppgötvun í niðurníddu verksmiðjuhúsnæði sögð benda til þess að Madeleine McCann sé látin
Fréttir
Í gær

Faðir Sigurbjargar stígur fram og gefur lítið fyrir svör Sigrúnar: „Mér þótti ég sjá lygina leka niður hökuna á henni“

Faðir Sigurbjargar stígur fram og gefur lítið fyrir svör Sigrúnar: „Mér þótti ég sjá lygina leka niður hökuna á henni“