fbpx
Laugardagur 21.júní 2025
Fréttir

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 16:06

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært tvo menn fyrir stórfellt fíkniefnabrot en þeir fluttu til landsins 956 töflur með virka efninu Bromazolam. Mennirnir fluttu efnin hingað til lands með flugi frá Varsjá í Póllandi þann 11. febrúar árið 2024. Töflurnar voru í boxum merktum Xanax.

Lögregla hefur varað mjög við eninu Bromazolam en það er búið til á svörtum markaði og þykir stórhættulegt, sérstaklega ef lyf sem innihalda efnin eru tekin inn samhliða neyslu áfengis eða inntöku á öðrum lyfjum.

Málið gegn mönnunum tveimur verður þingfest við Hérasdóm Reykjaness þann 23. apríl næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Egill fékk skammir fyrir að gagnrýna mótmælendur – „Og þú móðgast yfir Palestínskum fána á 17 júní!!!???”

Egill fékk skammir fyrir að gagnrýna mótmælendur – „Og þú móðgast yfir Palestínskum fána á 17 júní!!!???”
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Var Jón Þröstur myrtur af launmorðingja sem fór mannavillt?

Var Jón Þröstur myrtur af launmorðingja sem fór mannavillt?
Fréttir
Í gær

Leigjandi beið ósigur í harðvítugri deilu við leigusala – Ásakanir um hlutdrægni höfðu ekkert að segja

Leigjandi beið ósigur í harðvítugri deilu við leigusala – Ásakanir um hlutdrægni höfðu ekkert að segja
Fréttir
Í gær

Maðurinn sem lifði af flugslysið segist vera þjakaður af sektarkennd

Maðurinn sem lifði af flugslysið segist vera þjakaður af sektarkennd