fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fréttir

Myndband: Uppnám á Edition-hótelinu er brunavarnakerfi fór í gang

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 29. desember 2025 10:00

MYND: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brunavarnakerfi á Edition-hótelinu við Austurbakka fór í gang í nótt laust fyrir klukkan 1. RÚV greinir frá.

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sendi dælubíl á vettvang en hópur af fólki stóð fyrir utan hótelið og fylgdist með. Sjá myndband hér að neðan.

Í ljós kom að bilun hafði orðið í brunavarnakerfinu og var enginn eldsvoði.

Í tilkynningu frá slökkviliðinu kemur fram að mikið annríki hefur verið í sjúkraflutningum á síðustu dögum og sinnti stökkviliðið 120 sjúkraflutningum síðasta sólarhringinn. Fyrir utan útkallið vegna Edition-hótelsins sinnti slökkviliðið útkalli eftir að kviknaði í eldhústæki í heimahúsi í Reykjavík. Húsráðandi var vakandi og lét slökkvilið vita sem kom í tæka tíð. Segir einnig að talsverð vinna hafi farið í útkall vegna vatnsleka.

Brunakerfi
play-sharp-fill

Brunakerfi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bandaríkjamenn ráðast gegn ISIS-liðum – „Hryðjuverkaógeð“

Bandaríkjamenn ráðast gegn ISIS-liðum – „Hryðjuverkaógeð“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ungmenni dæmd fyrir frelsissviptingu og „sérstaklega hættulega, hrottalega og ófyrirleitna“ hópárás gegn unglingsdreng í Heiðmörk

Ungmenni dæmd fyrir frelsissviptingu og „sérstaklega hættulega, hrottalega og ófyrirleitna“ hópárás gegn unglingsdreng í Heiðmörk
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Það er ekki hægt að losna alfarið við pappírs- og plasttunnurnar

Það er ekki hægt að losna alfarið við pappírs- og plasttunnurnar
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Maðurinn er fundinn

Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“
Hide picture