fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Fréttir

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 23. desember 2025 17:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskur karlmaður situr nú í varðhaldi í Medellín í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku. Vísir greinir fyrst frá málinu en fjölmiðlar í Kólumbíu hafa nafngreint manninn og þar kemur fram að hann heiti Högni Kjartan Þorkelsson og sé ferðamaður frá Íslandi.

Högna er gert að sök að hafa boðið stúlkunni greiðslu fyrir kynlíf en í framhaldinu brotið gegn henni án hennar samþykkis aðfaranótt 6. desember.

Stúlkunni tókst að flýja og hafði samband við lögreglu. Miðillinn Semana greinir frá því að Medellín hafi tekið á móti rúmlega hálfri milljón ferðamanna á fyrstu sex mánuðum ársins. Töluvert er um að ferðamenn komi gagngert til borgarinnar til að brjóta kynferðislega gegn ólögráða börnum og hafa yfirvöld ráðist í herferð til að berjast gegn þessu.

Högna er nú haldið í varðhaldi í fangelsi sem er annálað fyrir ómannúðlegar aðstæður. Fangelsið er yfirfullt svo fangar þurfa að sofa á gólfinu, jafnvel á pappakössum. Högni er sagður neita sök í málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Vilhjálmur: „Þetta er „jólagjöfin“ sem verðtryggð heimili fá þessi jólin“

Vilhjálmur: „Þetta er „jólagjöfin“ sem verðtryggð heimili fá þessi jólin“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Helgi Hrafn segir að ógeðsleg slaufunarmenning hafi ráðið ríkjum – „Ég veit mætavel hvernig það er að lenda í svona hakkavél“

Helgi Hrafn segir að ógeðsleg slaufunarmenning hafi ráðið ríkjum – „Ég veit mætavel hvernig það er að lenda í svona hakkavél“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“
Fréttir
Í gær

Hafnarfjarðarmálið: Lífsýni mannsins fannst á fatnaði drengsins

Hafnarfjarðarmálið: Lífsýni mannsins fannst á fatnaði drengsins
Fréttir
Í gær

Landsréttur vísar máli Sendinefndar ESB gegn Tómasi Hilmari frá – „Þetta er gríðarlegur léttir“

Landsréttur vísar máli Sendinefndar ESB gegn Tómasi Hilmari frá – „Þetta er gríðarlegur léttir“
Fréttir
Í gær

„Ekkert er sárara í veröldinni en að missa barn og það getur enginn skilið nema að upplifa það“

„Ekkert er sárara í veröldinni en að missa barn og það getur enginn skilið nema að upplifa það“
Fréttir
Í gær

Vill að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra – „Þarna var um að ræða svívirðilega aðför“

Vill að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra – „Þarna var um að ræða svívirðilega aðför“