fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

Þrír Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í S-Afríku

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 19. desember 2025 11:23

Umferðarmynd frá S-Afríku. Tengist frétt ekki beint. Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar sem lentu í alvarlegu umferðarslysi í S-Afríku á miðvikudag eru samkvæmt heimildum DV karlmaður á fimmtugsaldri, eldri kona og unglingsstúlka. Fólkið er tengt fjölskylduböndum, er búsett á Íslandi en var á ferðalagi í því skyni að heimsækja son karlmannsins sem býr í S-Afríku.

Málið er á borði borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins. Ægir Þór Eysteinsson, fjölmiðlafulltrúi ráðuneytisins, veitti eftirfarandi svar við fyrirspurn DV um málið:

Utanríkisráðuneytinu er kunnugt um að íslenskir ríkisborgarar hafi lent í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku.

 Málið er á borði borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins. Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar um málið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Amnesty lýsir yfir áhyggjum af máli Anítu sem hefur setið gæsluvarðhaldi síðan í byrjun september

Amnesty lýsir yfir áhyggjum af máli Anítu sem hefur setið gæsluvarðhaldi síðan í byrjun september
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

„Ég bara vissi það að ég vildi þekkja þennan mann meira, sem og ég gerði. Það varð úr því hjónaband“

„Ég bara vissi það að ég vildi þekkja þennan mann meira, sem og ég gerði. Það varð úr því hjónaband“