fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

Lögregluaðgerð með aðstoð sérsveitar stendur yfir á Selfossi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 19. desember 2025 12:55

Myndin er úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregluaðgerð með aðstoð sérsveitar Lögreglustjóra stendur nú yfir við íbúðarhús á Selfossi.

DV barst ábending þar sem segir að lögregla og sérsveit sitji um mann á tilteknu heimilisfangi á Selfossi.

Helena Rós Sturludóttir, samskiptastjóri embættis Ríkislögreglustjóra, staðfestir í samtali við DV að sérsveitin sé að aðstoða lögregluna á Suðurlandi en gat ekki tilgreint staðsetningu.

DV hafði samband við konu sem skráð er til heimilis á umræddu heimilisfangi. Hún neitaði því ekki að lögregluaðgerð stæði yfir á heimilinu, sagðist vera á leiðinni þangað, væri upptekin og gæti ekki rætt við blaðamann.

Ekki náðist samband við lögregluna á Suðurlandi við vinnslu fréttarinnar.

Uppfært kl. 13:55:

Vísir greinir frá því að einn hafi verið handtekinn í aðgerðinni og hefur það eftir Garðari Má Garðarssyni, aðalvarðsstjóra. Segir hann einn hafa verið handtekinn í heimahúsi á Selfossi. Ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Gekk inn á lögreglustöð í Grafarholti í handjárnum

Gekk inn á lögreglustöð í Grafarholti í handjárnum
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Súlunesmálið: Hesthússeigandi ber Margréti illa söguna – „Gömlu hjónin voru eins og þrælar“

Súlunesmálið: Hesthússeigandi ber Margréti illa söguna – „Gömlu hjónin voru eins og þrælar“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Súlunesmálið: Margrét misþyrmdi foreldrum sínum eftir að hún var búin að opna afmælispakkana frá þeim

Súlunesmálið: Margrét misþyrmdi foreldrum sínum eftir að hún var búin að opna afmælispakkana frá þeim
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur svaraði Samfylkingunni fullum hálsi: Ekki hægt að tala um að „planið sé að virka“

Vilhjálmur svaraði Samfylkingunni fullum hálsi: Ekki hægt að tala um að „planið sé að virka“
Fréttir
Í gær

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni
Fréttir
Í gær

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans
Fréttir
Í gær

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar
Fréttir
Í gær

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi