fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fréttir

Fimmtug kona ákærð fyrir ofbeldi í Leifsstöð

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 8. nóvember 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært konu, sem fædd er árið 1975 og býr á Akureyri, fyrir brot gegn valdstjórninni.

Konunni, sem ber erlent nafn en er með íslenska kennitölu, er gefið að sök að hafa sunnudaginn 17. desember 2023, í flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli, veist með ofbeldi að lögreglumanni og sparkað í hægri síðu og hægra læri hans.

Er þess krafist að konan verði dæmd til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Málið var þingfest við Héraðsdóm Norðurlands eystra á Akureyri þann 5. nóvember síðastliðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kona úr Vogum sökuð um ofbeldi í garð sjúkraflutningamanns og lögreglumanna

Kona úr Vogum sökuð um ofbeldi í garð sjúkraflutningamanns og lögreglumanna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Innlagnir sjúklinga í mikilli offitu eyðilögðu útboð

Innlagnir sjúklinga í mikilli offitu eyðilögðu útboð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lést á Hrunavegi eftir að hafa ekið á röngum vegarhelmingi á afskráðum jeppa

Lést á Hrunavegi eftir að hafa ekið á röngum vegarhelmingi á afskráðum jeppa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður ber fullt traust til saksóknarans og leiðréttir Morgunblaðið

Sigríður ber fullt traust til saksóknarans og leiðréttir Morgunblaðið