fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
Fréttir

Kviknaði í fjórhjóli í Garðabæ

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 29. október 2025 13:05

Aðsend mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill reykur steig upp fyrir ofan Arnarnes í Garðabæ í hádeginu eins og sjá má á meðfylgjandi mynd frá lesanda.

Hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu fengust þær upplýsingar að kviknað hafi í fjórhjóli sem staðsett var utan vegar á Arnarnesi. Atvikið ekki talið alvarlegt en slökkvilið var sent á vettvang.

Er ljósmyndara DV bar að var slökkvistarfi lokið. Ekki er vitað um tjón á ökutækinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Gerir stólpagrín að samningi ríkislögreglustjóra og Intru – „Ég skrifa 4 tíma neyðarútkall á þetta“

Gerir stólpagrín að samningi ríkislögreglustjóra og Intru – „Ég skrifa 4 tíma neyðarútkall á þetta“
Fréttir
Í gær

Varað við snjóflóðahættu á suðvesturhorninu

Varað við snjóflóðahættu á suðvesturhorninu