fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Myndir: Mikil stemning á kvennaverkfalli

Ritstjórn DV
Föstudaginn 24. október 2025 15:16

Kvennaverkfall 2025. Mynd: DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil stemning er á útifundi kvennaverkfallsins við Arnarhól en hann hófst kl. 15. Mikill mannfjöldi er í bænum en á meðfylgjandi myndum sem teknar voru laust eftir kl. 14 sést að mikill mannfjöldi hafði þá safnast fyrir í miðborginni.

Allar konur og kvár hafa verið hvött til að leggja niður launuð jafnt sem ólaunuð störf allan daginn í dag líkt og konur gerðu fyrst á kvennaári Sameinuðu þjóðanna árið 1975. Þann dag lögðu um 90% kvenna á Íslandi niður störf og vakti það heimsathygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga