fbpx
Föstudagur 24.október 2025
Fréttir

Myndir: Mikil stemning á kvennaverkfalli

Ritstjórn DV
Föstudaginn 24. október 2025 15:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil stemning er á útifundi kvennaverkfallsins við Arnarhól en hann hófst kl. 15. Mikill mannfjöldi er í bænum en á meðfylgjandi myndum sem teknar voru laust eftir kl. 14 sést að mikill mannfjöldi hafði þá safnast fyrir í miðborginni.

Allar konur og kvár hafa verið hvött til að leggja niður launuð jafnt sem ólaunuð störf allan daginn í dag líkt og konur gerðu fyrst á kvennaári Sameinuðu þjóðanna árið 1975. Þann dag lögðu um 90% kvenna á Íslandi niður störf og vakti það heimsathygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Lögregla varar fólk við: „Við viljum biðja alla um að vera vel á verði næstu daga“

Lögregla varar fólk við: „Við viljum biðja alla um að vera vel á verði næstu daga“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Landsréttur dæmir litháískan stjórnmálamann til skilorðsbundinnar fangelsisvistar – Í slagtogi við þekktan síbrotamann

Landsréttur dæmir litháískan stjórnmálamann til skilorðsbundinnar fangelsisvistar – Í slagtogi við þekktan síbrotamann
Fréttir
Í gær

Steingrímur áhyggjufullur og talar um arfavitlausar aðgerðir – „Ef stjórnvöld vilja ekki hlusta á okkur þá er það þeirra val“

Steingrímur áhyggjufullur og talar um arfavitlausar aðgerðir – „Ef stjórnvöld vilja ekki hlusta á okkur þá er það þeirra val“
Fréttir
Í gær

Enn einn snúningurinn í húsnæðismálum Félags eldri borgara í Hafnarfirði – Ætla ekki að gefa Flatahraunið eftir

Enn einn snúningurinn í húsnæðismálum Félags eldri borgara í Hafnarfirði – Ætla ekki að gefa Flatahraunið eftir