fbpx
Mánudagur 20.október 2025
Fréttir

Alvarlegt umferðarslys við Kirkjubæjarklaustur

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 20. október 2025 10:39

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvarlegt umferðarslys varð nú á sjöunda tímanum í morgun, á Suðurlandsvegi, skammt vestan Lómagnúps, þar sem bifreið með tveimur aðilum hafnaði utan vegar.

Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi kemur fram að lögregla, sjúkraflutningar, þyrla Landhelgisgæslu, slökkvilið og björgunarsveit voru boðuð á vettvang, ásamt rannsóknarnefnd samgönguslysa.

Ökumaður og farþegi voru flutt með þyrlu Landhelgisgæslu til Reykjavíkur. Vísir greindi frá í morgun að þeir hefðu verið erlendir.

Ekki er hægt að segja til um ástand hinna slösuðu en slysið er til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Kýpurverjar að drukkna í villiköttum – Geldingar duga ekki til

Kýpurverjar að drukkna í villiköttum – Geldingar duga ekki til
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hugleiki sparkað af Facebook og Instagram – „Þetta er heimurinn sem við búum í“

Hugleiki sparkað af Facebook og Instagram – „Þetta er heimurinn sem við búum í“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Máttu safna og skrá persónuupplýsingar barns íslensks diplómata

Máttu safna og skrá persónuupplýsingar barns íslensks diplómata