fbpx
Föstudagur 03.október 2025
Fréttir

Níðingurinn á Múlaborg grunaður um að hafa brotið á tíu börnum

Ritstjórn DV
Föstudaginn 3. október 2025 12:53

Leikskólinn Múlaborg við Ármúla í Reykjavík. Mynd: Reykjavíkurborg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmaður í leikskólanum Múlaborg, sem var handtekinn á dögum, er grunaður um að hafa brotið gegn fleiri en tíu börnum. Þetta kemur fram í frétt RÚV í hádeginu.

Maðurinn hefur setið í gæsluvarðahaldi síðan málið kom upp um miðjan ágúst og hann var handtekinn. Komst það upp þegar barn á leikskólanum sagði foreldrum frá meintri refsiverði háttsemi mannsins. Hanná að hafa játað brotið sem leiddi til handtökunnar við yfirheyrslu en nú virðist sem fleiri mál sem tengjast honum séu að koma upp.

Hefur RÚV eftir Bylgju Hrönn Baldursdóttur, yfirmanni kynferðisbrotadeildar lögreglu, að mikill þungi sé lagður í rannsókn málsins en að öðru leyti vildi hún ekki tjá sig um efnisatriði þess.

Þá upplýsti hún um að lögregla sé með til rannsóknar kynferðisbrot í öðrum leikskóla í Reykjavík sem kom upp í síðustu viku.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Telur leigjendur á Íslandi vantalda um 75.000 – „Það er nú svolítið mikil skekkja.“

Telur leigjendur á Íslandi vantalda um 75.000 – „Það er nú svolítið mikil skekkja.“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Nýtt úthverfi sem útilokar möguleika 62% heimila á að eiga bíl

Nýtt úthverfi sem útilokar möguleika 62% heimila á að eiga bíl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Danir ætla að kjósa með því að Ísrael fái að taka þátt í Eurovision – Keppnin eigi að vera ópólitísk

Danir ætla að kjósa með því að Ísrael fái að taka þátt í Eurovision – Keppnin eigi að vera ópólitísk
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leynd ríkir um fjármögnun maltneska dótturfélags Play – „You can take that to the bank“

Leynd ríkir um fjármögnun maltneska dótturfélags Play – „You can take that to the bank“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Andri Snær svarar Stefáni Einari fullum hálsi: „Stefán Einar hefði mátt gefa sér betri tíma til að kynna sér málefnið“

Andri Snær svarar Stefáni Einari fullum hálsi: „Stefán Einar hefði mátt gefa sér betri tíma til að kynna sér málefnið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ertu ekki búin að fá barnabætur í dag? – Þetta er ástæðan

Ertu ekki búin að fá barnabætur í dag? – Þetta er ástæðan