fbpx
Miðvikudagur 01.október 2025
Fréttir

Ertu ekki búin að fá barnabætur í dag? – Þetta er ástæðan

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 1. október 2025 08:50

Mynd/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru tafir á útgreiðslu barnabóta og koma þær síðar í dag.

Það hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlum að barnabætur hafa ekki greiddar út og hefur það verið mikið til umræðu í Facebook-hópnum vinsæla Mæðra Tips. Margar færslur eru um málið en Skatturinn hefur nú birt útskýringu á málinu á heimasíðu sinni:

„Barnabætur hafa ekki verið lagðar inn á reikninga foreldra vegna tafa hjá Reiknistofu bankanna. Áætlað er að útborgun fari fram síðar í dag.“

Barnabætur eru greiddar fjóru msinnum á ári:

  • 1. febrúar – fyrirframgreiðsla
  • 1. maí – fyrirframgreiðsla
  • 1. júní – ákvarðaðar barnabætur
  • 1. október – ákvarðaðar barnabætur
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Liverpool
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Eldri kona óttast að hafa misst vini til 40 ára á Íslandi – Hafa ekki talað við hana eftir covid smit

Eldri kona óttast að hafa misst vini til 40 ára á Íslandi – Hafa ekki talað við hana eftir covid smit
Fréttir
Í gær

Erlendur ferðamaður sár og svekktur yfir hraðasekt – „Er eitthvað sem ég get gert í þessu?”

Erlendur ferðamaður sár og svekktur yfir hraðasekt – „Er eitthvað sem ég get gert í þessu?”
Fréttir
Í gær

Hatrammar deilur í grunnskóla á Reykjanesi enduðu fyrir dómi – Ærumeiðandi ummæli í eineltiskvörtun ómerkt

Hatrammar deilur í grunnskóla á Reykjanesi enduðu fyrir dómi – Ærumeiðandi ummæli í eineltiskvörtun ómerkt
Fréttir
Í gær

Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play og netverjar hæðast að Íslendingum – „Klassísk Íslendingahegðun“

Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play og netverjar hæðast að Íslendingum – „Klassísk Íslendingahegðun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Play hættir starfsemi og 400 manns missa vinnuna

Play hættir starfsemi og 400 manns missa vinnuna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég hef verið í þessu lengi og ég man varla eftir svo miklu áhugaleysi“

„Ég hef verið í þessu lengi og ég man varla eftir svo miklu áhugaleysi“