Það eru tafir á útgreiðslu barnabóta og koma þær síðar í dag.
Það hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlum að barnabætur hafa ekki greiddar út og hefur það verið mikið til umræðu í Facebook-hópnum vinsæla Mæðra Tips. Margar færslur eru um málið en Skatturinn hefur nú birt útskýringu á málinu á heimasíðu sinni:
„Barnabætur hafa ekki verið lagðar inn á reikninga foreldra vegna tafa hjá Reiknistofu bankanna. Áætlað er að útborgun fari fram síðar í dag.“
Barnabætur eru greiddar fjóru msinnum á ári: