fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fréttir

Svona stóru landsvæði hafa Rússar náð í Úkraínu

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 9. janúar 2025 06:30

Rússneskir hermenn. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðasta ári tókst Rússum að leggja um 4.000 ferkílómetra lands undir sig í Úkraínu. Sókn þeirra gekk vel í haust og hraði hennar í október og nóvember var meiri en áður í stríðinu.

Þetta kemur fram í úttekt AFP en hún var gerð á grunni gagna frá bandarísku hugveitunni Institute for the Study of War (ISW).

Í október tókst Rússum að leggja 610 ferkílómetra undir sig og í nóvember bættust 725 ferkílómetrar við. Það hægði á sókn þeirra í desember en þá náðu þeir 465 ferkílómetrum.

En hraðinn var samt meiri en á mörgum öðrum tímabilum í stríðinu.

Tæplega þrír fjórðu hlutar þess lands, sem Rússar lögðu undir sig á síðasta ári, er í Donetsk. Rússar eru nú með um 70% af héraðinu á sínu valdi en í árslok 2023 var hlutfallið 59%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?
Fréttir
Í gær

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uggandi yfir flutningi Kaffistofu Samhjálpar á Grensásveg – „Fólk er hrætt og vill bara fara að selja“

Uggandi yfir flutningi Kaffistofu Samhjálpar á Grensásveg – „Fólk er hrætt og vill bara fara að selja“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eik nýr styrktaraðili FKA

Eik nýr styrktaraðili FKA