fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Friðrik Ólafsson níræður í dag – Haldið upp á afmælið í Hörpu

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 26. janúar 2025 14:30

Friðrik Ólafsson varð fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Friðrik Ólafsson skákmeistari er níræður í dag. Að því tilefni verður opið hús í Hörpu.

Friðrik er fæddur 26. janúar árið 1935, lögfræðingur að mennt og starfaði lengi sem skrifstofustjóri Alþingis. Hann er þó lang þekktastur fyrir feril sinn sem skákmaður.

Friðrik varð fyrsti stórmeistarinn í skák árið 1958. En þá hafði hann orðið margfaldur Íslandsmeistari í skák og orðið Norðurlandameistari.

Hann sigraði mörg alþjóðleg skákmót og var forseti Alþjóða skáksambandsins (FIDE) árin 1978 til 1982. Í tvígang sigraði hann heimsmeistarann Bobby Fischer. Árið 2015 varð Friðrik sæmdur tigninni aðalheiðursfélagi FIDE. En auk þess hefur Friðrik verið sæmdur ýmsum titlum, svo sem stórriddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu.

Stórafmæli Friðriks verður fagnað í dag í salnum Eyri í Hörpu með opnu húsi. Samkoman hefst klukkan 16 og stendur til 19.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast