fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
Fréttir

„Rottukeisari“ New York borgar hoppar frá borði

Ritstjórn DV
Föstudaginn 26. september 2025 07:30

Rotta í New York-borg Mynd/Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Rottukeisari“ New York-borgar, Kathleen Corradi, hefur hent inn hvíta handklæðinu og látið af störfum eftir tveggja ára baráttu við að fækka rottum stórborgarinnar. Allt bendir til þess að slagurinn sé tapaður.

Corradi er fyrsti einstaklingurinn sem er ráðinn í sérstakt starf sem snerist um að fækka meindýrunum skæðu. Fékk hún því áðurnefnt uppnefni, „Rottukeisarinn“ (e. Rat czar). Miklar væntingar voru gerðar til Corradi sem hóf líka störf af krafti. Hún lét kortleggja helstu svæði og lét dreifa fæðu sem í var efni sem átti að minnka frjósemi rottanna og þá blés til átaks í sorphirðu borgarinnar og gerði þar með atlögu að helstu fæðuuppsprettu nagdýranna.

Til að byrja með virtist herferðin vera að bera árangur og tilkynningum um rottugang fækkaði um 5% á einu ári. Allt virðist þó benda til þess að sá árangur hafi verið skammvinn gleði og rotturnar séu aftur í sókn.

Óvíst þykir hvort að ráðið verði í embættið eða það lagt niður og því gæti Corradi orðið fyrsti og eini „rottukeisarinn“ í sögu New York borgar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Arnaldur pikkfastur á toppnum hjá Nettó

Arnaldur pikkfastur á toppnum hjá Nettó
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Faðirinn í Suður-Afríku – „Þetta er fyrst og fremst fjölskylduharmleikur“

Faðirinn í Suður-Afríku – „Þetta er fyrst og fremst fjölskylduharmleikur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vonskuveður um jólin – Þetta þurfa landsmenn að vita

Vonskuveður um jólin – Þetta þurfa landsmenn að vita