fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Fréttir

Leyniskytta skaut að minnsta kosti þrjá til bana í Dallas

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 24. september 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti þrír eru látnir eftir að leyniskytta hóf skothríð á starfstöðvar Landamæraeftirlits Bandaríkjanna (ICE) í Dallas nú fyrr í morgun. Árásarmaðurinn á að hafa svipt sig lífi eftir árásina.

Kristi Noem, heimavarnaráðherra Bandaríkjanna, greindi frá þessu á samfélagsmiðlinum X en árásarmaðurinn er sagður hafa komið sér fyrir verið í bílastæðahúsi skammt frá byggingu ICE. Noem sagði tilefni árásarinnar ekki liggja fyrir enn en fullyrti að starfsmenn ICE standi frammi fyrir fordæmalausum hótunum og ofbeldi. Til að mynda er þetta þriðja skotárásin á útibú stofnunarinnar á þessu ári.

Ekki liggur fyrir hvort að það hafi verið starfsmenn stofnunarinnar eða skjólstæðingar hennar sem létu lífið í árásinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Arnaldur pikkfastur á toppnum hjá Nettó

Arnaldur pikkfastur á toppnum hjá Nettó
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Faðirinn í Suður-Afríku – „Þetta er fyrst og fremst fjölskylduharmleikur“

Faðirinn í Suður-Afríku – „Þetta er fyrst og fremst fjölskylduharmleikur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vonskuveður um jólin – Þetta þurfa landsmenn að vita

Vonskuveður um jólin – Þetta þurfa landsmenn að vita