fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Leyniskytta skaut að minnsta kosti þrjá til bana í Dallas

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 24. september 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti þrír eru látnir eftir að leyniskytta hóf skothríð á starfstöðvar Landamæraeftirlits Bandaríkjanna (ICE) í Dallas nú fyrr í morgun. Árásarmaðurinn á að hafa svipt sig lífi eftir árásina.

Kristi Noem, heimavarnaráðherra Bandaríkjanna, greindi frá þessu á samfélagsmiðlinum X en árásarmaðurinn er sagður hafa komið sér fyrir verið í bílastæðahúsi skammt frá byggingu ICE. Noem sagði tilefni árásarinnar ekki liggja fyrir enn en fullyrti að starfsmenn ICE standi frammi fyrir fordæmalausum hótunum og ofbeldi. Til að mynda er þetta þriðja skotárásin á útibú stofnunarinnar á þessu ári.

Ekki liggur fyrir hvort að það hafi verið starfsmenn stofnunarinnar eða skjólstæðingar hennar sem létu lífið í árásinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bjóst ekki við þessu þegar hann kveikti sér í sígarettu – Sjáðu myndbandið

Bjóst ekki við þessu þegar hann kveikti sér í sígarettu – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þingverðir sagðir hafa varnað því að fólk myndi gægjast inn um glugga – „Þetta þótti nokkuð óvenjuleg ráðstöfun“

Þingverðir sagðir hafa varnað því að fólk myndi gægjast inn um glugga – „Þetta þótti nokkuð óvenjuleg ráðstöfun“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bónus komið með sushi í verslanir

Bónus komið með sushi í verslanir