fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fréttir

Tveir litlir hreppar ræða sameiningu

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 11. september 2025 11:01

Árneshreppur og Kaldrananeshreppur ræða sameiningu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir af fámennustu hreppum landsins ræða nú um sameiningu. Samanlagður íbúafjöldi þeirra nær ekki 200.

Sveitarstjórnir í sveitarfélögunum Árneshreppi og Kaldrananeshreppi hafa ákveðið að hefja óformlegar sameiningarviðræður. Vestfjarðamiðillinn BB greinir frá þessu.

Um er að ræða tvö af fámennustu sveitarfélögum landsins. Í Árneshreppi búa 62 og í Kaldrananeshreppi 118. Sameiginlegur íbúafjöldi er því aðeins 180 manns. Lítil þorp eru í Djúpavík og á Drangsnesi.

Sveitarfélögin hafa sótt um styrk til Jöfnunarsjóðs vegna sameiningarviðræðnanna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýnir Ingu Sæland fyrir að vilja stytta rétt til atvinnuleysisbót um eitt ár – „Hún hefur steingleymt sínum minnsta bróður“

Gagnrýnir Ingu Sæland fyrir að vilja stytta rétt til atvinnuleysisbót um eitt ár – „Hún hefur steingleymt sínum minnsta bróður“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Áhrifamaður í Bandaríkjunum segir hugsanlegt markmið Trump að hernema Ísland

Áhrifamaður í Bandaríkjunum segir hugsanlegt markmið Trump að hernema Ísland
Fréttir
Í gær

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES
Fréttir
Í gær

Einn af hápunktum í íslenskum markaðsheimi

Einn af hápunktum í íslenskum markaðsheimi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Jóhann Pál ekki gæta hagsmuna íslenskunnar – „Tungumál kosta“

Segir Jóhann Pál ekki gæta hagsmuna íslenskunnar – „Tungumál kosta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ísraelsmenn sprengja í Katar – Árásin harðlega fordæmd

Ísraelsmenn sprengja í Katar – Árásin harðlega fordæmd