fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fréttir

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 11. september 2025 14:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum verður haldið í Miðgarði í Garðabæ um helgina og hefst keppni á morgun, föstudag.

Fjölmargt ungt og efnilegt kraflyftingafólk tekur þátt í mótinu, frá Noregi, Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi og Færeyjum.

Keppendur eru alls 145 og þar af eru 28 frá Íslandi. Í hópnum eru reyndir keppendur sem og þeir sem eru að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu.

Ársþing NPF verður haldið í tengslum við mótið.

Nánari upplýsingar eru um mótið, þar á meðal dagskrá þess, eru á vef Kraftlyftingasambandsins, sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Dagný send í leyfi frá störfum sem skólastjóri – Ráðin fyrir aðeins ári á umdeildan hátt

Dagný send í leyfi frá störfum sem skólastjóri – Ráðin fyrir aðeins ári á umdeildan hátt
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“
Fréttir
Í gær

Múlaborgarmálið: Braut Hannes gegn fleiri börnum?

Múlaborgarmálið: Braut Hannes gegn fleiri börnum?
Fréttir
Í gær

Hafnarstjórar landsins segja mikla óvissu framundan

Hafnarstjórar landsins segja mikla óvissu framundan
Fréttir
Í gær

Vandað atvinnuhúsnæði rís á Völlunum í Hafnarfirði

Vandað atvinnuhúsnæði rís á Völlunum í Hafnarfirði
Fréttir
Í gær

Harpa lýsir eftir syni sínum – Ekkert spurst til hans síðan í ágúst

Harpa lýsir eftir syni sínum – Ekkert spurst til hans síðan í ágúst