fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Svona verður veðrið á Menningarnótt

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 22. ágúst 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður fjölmennt í miðbænum allan daginn á morgun. Fyrri hluta dags munu hlauparar í Reykjavíkurmaraþoninu fjölmenna borgina og svo tekur við dagskrá Menningarnætur.

Það er spáð smá úrkommu snemma um morguninn en það verður búið að stytta upp fyrir klukkan níu. Það verður um 12 stiga hiti og vindraði verður um 5 metrar á sekúndu til hádegis. Síðan hækkar aðeins hitinn, en vindhraðinn einnig. Um sex leytið verður um 13 stiga hiti og 10 metrar á sekúndu. Vindhraðinn lækkar með kvöldinu.

Það er ráðlagt að klæða sig eftir veðri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”