fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Fréttir

Geisladiskabúð Valda komin með nýtt húsnæði

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 07:57

Mynd: Facebook.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geisladiskabúð Valda sem verið hefur á Laugaveg 64 við Vitastíg um árabil mun flytja í stærra húsnæði í september. Valdi hóf leit að nýju húsnæði eftir að leigusamningnum við Laugaveg var sagt upp.

Búðin selur ekki aðeins geisladiska líkt og nafnið bendir til, heldur einnig plötur, hljómsveitaboli, myndasögur og tölvuleiki.

Sjá einnig: Geisladiskurinn lifir

Búðin mun flytja úr miðbænum, en aðeins léttum göngutúr frá, á Háteigsveg 2.
Húsnæðið er stærra, en verslunin Háteigskjör var í sama húsnæði um árabil.
Búðin á Laugavegi verður opin til loka ágúst, en flutningarnir munu taka um það bil 2–3 daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fær að bera barnsmóður sína út eftir allt saman

Fær að bera barnsmóður sína út eftir allt saman
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Baldvin komst við og rödd hans brast í viðtali við Bylgjuna – „Þetta hefur hreinlega farið með hann“

Baldvin komst við og rödd hans brast í viðtali við Bylgjuna – „Þetta hefur hreinlega farið með hann“
Fréttir
Í gær

„Ekkert er sárara í veröldinni en að missa barn og það getur enginn skilið nema að upplifa það“

„Ekkert er sárara í veröldinni en að missa barn og það getur enginn skilið nema að upplifa það“
Fréttir
Í gær

Vill að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra – „Þarna var um að ræða svívirðilega aðför“

Vill að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra – „Þarna var um að ræða svívirðilega aðför“