fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
Fréttir

Geisladiskabúð Valda komin með nýtt húsnæði

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 07:57

Mynd: Facebook.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geisladiskabúð Valda sem verið hefur á Laugaveg 64 við Vitastíg um árabil mun flytja í stærra húsnæði í september. Valdi hóf leit að nýju húsnæði eftir að leigusamningnum við Laugaveg var sagt upp.

Búðin selur ekki aðeins geisladiska líkt og nafnið bendir til, heldur einnig plötur, hljómsveitaboli, myndasögur og tölvuleiki.

Sjá einnig: Geisladiskurinn lifir

Búðin mun flytja úr miðbænum, en aðeins léttum göngutúr frá, á Háteigsveg 2.
Húsnæðið er stærra, en verslunin Háteigskjör var í sama húsnæði um árabil.
Búðin á Laugavegi verður opin til loka ágúst, en flutningarnir munu taka um það bil 2–3 daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réttarhöld í Gufunesmálinu framundan

Réttarhöld í Gufunesmálinu framundan
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðjón fékk slæma byltu og braut þrjú rifbein á Þingvöllum – „Aug­ljós­ar slysa­gildr­ur eru mjög víða“

Guðjón fékk slæma byltu og braut þrjú rifbein á Þingvöllum – „Aug­ljós­ar slysa­gildr­ur eru mjög víða“