fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fréttir

Glannaakstur rútubílstjóra á Suðurlandi vakti reiði og ugg

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 6. júlí 2025 14:30

Hrikalegur glannaakstur á milli Selfoss og Hvolsvallar í morgun. Myndir/aðsendar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glannalegur akstur rútubílstjóra á Suðurlandi vakti mikla reiði og ótta hjá nálægum bílstjórum. Rútubílstjórinn tók fram úr öðrum bílum á blindhæðum þegar bílar voru að koma úr gagnstæðri átt.

Íslensk hjón sem voru að keyra á milli Selfoss og Hvolsvallar á ellefta tímanum í morgun urðu vitni að glannaakstrinum.

Við DV segja þau að það hafi verið rosalegt að horfa upp á þetta. Voru þau fegin að börnin þeirra voru ekki á ferðinni í bæinn á meðan þessi rútubílstjóri væri á vegunum.

Byrjuðu þau að taka eftir rútunni fljótlega eftir að þau komu á Selfoss. Þau þurftu að stoppa á Hvolsvelli en rútan hélt áfram.

Eins og sést á myndböndum sem hjónin tóku keyrði rútubílstjórinn fram úr öðrum bílum á blindhæð. Sést einnig að bílar koma úr gagnstæðri átt. Hefði því slíkur framúrakstur geta farið mjög illa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“
Fréttir
Í gær

Nova flytur á Broadway

Nova flytur á Broadway
Fréttir
Í gær

Framkvæmdastjóri hjá DAS svarar Jóhanni – „Ef íbúðin er afþökkuð er hún boðin næsta umsækjanda“

Framkvæmdastjóri hjá DAS svarar Jóhanni – „Ef íbúðin er afþökkuð er hún boðin næsta umsækjanda“
Fréttir
Í gær

Segir þessar aðgerðir ríkisstjórnarinnar litlu skila með ærnum tilkostnaði – „Um 250 milljarða. Það eru eitt eða tvö þjóðarsjúkrahús“

Segir þessar aðgerðir ríkisstjórnarinnar litlu skila með ærnum tilkostnaði – „Um 250 milljarða. Það eru eitt eða tvö þjóðarsjúkrahús“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona úr Vogum sökuð um ofbeldi í garð sjúkraflutningamanns og lögreglumanna

Kona úr Vogum sökuð um ofbeldi í garð sjúkraflutningamanns og lögreglumanna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lést á Hrunavegi eftir að hafa ekið á röngum vegarhelmingi á afskráðum jeppa

Lést á Hrunavegi eftir að hafa ekið á röngum vegarhelmingi á afskráðum jeppa