fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Þingmenn hafa eytt yfir 46 milljónum króna í ferðalög á árinu

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 26. júní 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kostnaður við ferðalög þingmanna það sem af er ári nemur samtals rúmum 46 milljónum króna og er þá bæði átt við ferðalög innanlands og erlendis.

Þetta kemur fram í úttekt Morgunblaðsins í dag. Bent er á það að þingmenn hafi eytt rúmum 26 milljónum króna í ferðalög innanlands og 20 milljónum í ferðalög erlendis.

Þeir þingmenn sem eytt hafa mestu í ferðir innanlands eru allir landsbyggðarþingmenn. Þetta eru þeir Þorgrímur Sigmundsson, Stefán Vagn Stefánsson, Ingibjörg Isaksen, Jens Garðar Helgason og Sigurjón Þórðarson. Efstur á blaði er Þorgrímur með tæplega 2,1 milljón, samkvæmt úttekt Morgunblaðsins.

Sá þingmaður sem eytt hefur mestu í ferðalög til útlanda er Þórunn Sveinbjarnardóttir sem er forseti Alþingis. Nemur kostnaður við utanlandsferðir hennar um 1,3 milljónum króna. Þar á eftir koma þau Sigmar Guðmundsson, Pawel Bartoszek, Ingibjörg Isaksen, Dagur B. Eggertsson, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir og Dagbjört Hákonardóttir.

Eru þetta einu þingmennirnir sem hafa eytt yfir milljón í ferðalög erlendis.

Nánar er fjallað um þetta í Morgunblaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Í gær

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast