fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Sjálfstæðisflokkurinn kominn undir 19 prósent – Stjórnarandstöðuflokkarnir tapa allir fylgi

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 23. maí 2025 09:33

Sjálfstæðisflokkurinn er kominn undir kjörfylgi undir stjórn Guðrúnar Hafsteinsdóttur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 18,9 prósent í nýrri könnun Maskínu. Það er undir kjörfylgi flokksins frá því í haust sem var 19,4 prósent.

Flokkurinn reis skömmu eftir að Guðrún Hafsteinsdóttir var kjörin formaður en hefur nú dalað aftur.

Hinir tveir stjórnarandstöðuflokkarnir, Miðflokkurinn og Framsóknarflokkurinn, tapa einnig fylgi. Miðflokkurinn tapar 0,6 prósentum og mælist með 9,7 og Framsókn tapar 0,4 prósentum og mælist með 6,8 prósent.

Hagur ríkisstjórnarinnar vænkar hins vegar. Samfylkingin eykur fylgi sitt um 1,2 prósent og mælist með 27,4 prósent. Viðreisn bætir einnig prósentustigi og mælist með 16,8 prósent. Flokur fólksins er eini ríkisstjórnarflokkurinn sem tapar fylgi, það er 0,7 prósentum, og mælist nú með 7,2.

Könnunin var gerð 9. til 22. maí. Svarendur voru 1.962.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin