fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fréttir

Annar maður látinn eftir eldsvoðann í Vesturbænum

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 23. maí 2025 14:39

Lögreglan á Suðurlandi greinir frá þessu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annar maður er látinn eftir eldsvoða á Hjarðarhaga í Vesturbæ Reykjavíkur í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

„Tveir karlar eru látnir eftir bruna í vesturbæ Reykjavíkur. Annar lést í gær eins og fram hefur komið, en hinn lést af sárum sínum á Landspítalanum fyrr í dag. Þriðji maðurinn, sem var í íbúðinni þegar eldurinn kom upp, liggur á Landspítalanum, en hann er ekki í lífshættu,“ segir í tilkynningunni.

Rannsókn málsins miðar vel en ekki er hægt að veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Neysla íslenskra barna á ávöxtum og grænmeti hefur aukist um 20 tonn

Neysla íslenskra barna á ávöxtum og grænmeti hefur aukist um 20 tonn
Fréttir
Í gær

Fyrrum bæjarfulltrúi dreginn fyrir dóm í leigudeilu – Lætur ekki ná í sig í Noregi

Fyrrum bæjarfulltrúi dreginn fyrir dóm í leigudeilu – Lætur ekki ná í sig í Noregi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telja að algengasta verkjalyf heims gæti aukið líkur á einhverfu og ADHD

Telja að algengasta verkjalyf heims gæti aukið líkur á einhverfu og ADHD
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þetta eru skilyrðin sem Pútín setur fyrir friðarsamningi

Þetta eru skilyrðin sem Pútín setur fyrir friðarsamningi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Framkvæmdir við græna gímaldið ekki stöðvaðar

Framkvæmdir við græna gímaldið ekki stöðvaðar